Kaup á hráefni

Hráefniskaup

Akraborg kaupir þorsklifur, skötuselslifur og annað hráefni hringinn í kringum landið af smábátum, útgerðum, fiskvinnslum og slægingastöðvum. Hráefnið kaupum við á staðnum og borgum fluttningskostnað á Akranes.

Fyrir nánari upplýsingar um verð og frágang hráefnis, vinsamlegst hafið samband við rolf@akraborg.is eða í síma: 431-4501

ToTop