Akraborg

Um Akraborg

Akraborg var stofnað á Akranesi 1989. Í rúm 30 ár hefur Akraborg verið leiðandi í framleiðslu á hágæða niðursoðinni þorskalifur og tengdum afurðum á heimsvísu. Akraborg rekur tvær IFS vottaðar vinnslur. Aðra á Akranesi og hina í Ólafsvík.

Hjá Akraborg starf í dag um 40 manns á tveimur starfstöðvum. Annarri á Akranesi og hinni í Ólafsvík. Akraborg hefur getið sér gott orðspor á íslenskum hráefnismarkaði og kaupir hágæðahráefni af mörgum öflugustu og framsæknustu fiskvinnslum og úterðum landsins, stórum og smáum. En birgjar fyrirtækisins dreifast vítt og breitt um landið.

Við leggjum mikinn metnað í hágæðaframleiðslu og uppfyllum ströngustu gæðakröfur IFS vottunar um góða framleiðsluhætti og fullan rekjanleika hráefna og afurða. Mikil áhersla er lögð á fullnýtingu hráefnis og sjálfbærni og eru báðar starfsstöðvar okkar vottaðar samkvæmt MSC staðlinum um sjálfbærar veiðar (MSC-C-52196).

Starfsfólk

Rolf Hákon Arnarson
Forstjóri
Ragnar Þór Gunnarsson
Framkvæmdastjóri
Óli Olsen
Framleiðslustjóri
Birna Þorbergsdóttir
Skrifstofa / Bókhald
Arna Guðný Jónasdóttir
Vöru- og skrifstofustjóri
Sigurjón Guðmundsson
Gæðastjóri
Dr. Magnea Karlsdóttir
Gæðatrygging
Símon Elvar Vilhjálmsson
Tæknistjóri